Settu þig í samband

Settu þig í samband

Ef þú ert í landi þar sem lokað er á Tor geturðu stillt Tor til að tengjast við svokallaða brú á meðan uppsetningu stendur.

Veldu "Tor er ritskoðað í landinu mínu."

Ef Tor er ekki ritskoðað eða útilokað, þá er ein algengasta ástæðan fyrir því að Tor nær ekki að tengjast sú að kerfisklukka tölvunnar sé vanstillt. Gakktu úr skugga um að hún sé rétt.

Read other FAQs at our Support Portal
Vertu örugg(ur)

Vertu örugg(ur)

Vertu ekki að streyma torrent-skrám yfir Tor.
Tor-vafrinn mun útiloka vafraviðbætur á borð við Flash, RealPlayer, Quicktime, auk annarra: þær er hægt að meðhöndla þannig að þær ljóstri upp um IP-vistfangið þitt.

Við mælum gegn því að settar séu upp forritsviðbætur eða viðaukar fyrir Tor-vafrann.

Forritsviðbætur eða viðaukar gætu farið framhjá Tor eða skemmt nafnleynd þína. Tor-vafrinn kemur emð foruppsettu HTTPS-Allstaðar, NoScript og fleiri atriðum sem eiga að verja nafnleynd þína og bæta öryggi þitt..

Skoðaðu Tor Browser manual til að sjá fleiri ábendingar til að leysa úr vandamálum.

Stand up for privacy and freedom online.

We're a nonprofit organization and rely on supporters like you to help us keep Tor robust and secure for millions of people worldwide.

Styrkja núna